Stelpnakj​ö​t

from nefrennsli / kossaflens by Ólafur Kram

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

lyrics

Er hjartað úrelt líffæri,
taktu púlsinn hvernig hljóma ég?

Plokkaðu æðastrengi mína,
leggðu svo við hlustir

Flóka sem er ekki hægt að leysa
þarf að klippa burt

Stráðu salti í sárið,
helltu tekíla í sárið
kreistu sítrónu í sárið
---

En ég er veiðimær, með vopn í hönd,
grimm og óaðgengileg

Orðið á götunni bergmálar:
,,Stelpnakjöt er langbraðbest”

En salt er bara þurrkaður sjór,
stráðu honum öllum í sárin mín

Stráðu salti í sárið,
helltu tekíla í sárið,
kreistu sítrónu í sárið
---

En englabaugur þinn skyggir á mig,
ég er hreistruð, logakysst

húðin mín er steingervð, á mér hvílir þak
Ég er fjögurra stólpa hof.

Snúðu‘upp á hjartavöðvann
Vindu úr því blóðið

Stráðu salti í sárið,
helltu tekíla í sárið,
kreistu sítrónu í sárið

credits

from nefrennsli / kossaflens, released July 1, 2021
Alda Særós Bóasdóttir (drums)
Birgitta Björg Guðmarsdóttir (trumpet, singer)
Eydís Egilsdóttir Kvaran (guitar, singer)
Guðný Margrét Eyjólfs' (bass, singer)
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir (keyboard, singer)

license

all rights reserved

tags

about

Ólafur Kram Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Ólafur Kram

Streaming and
Download help

Report this track or account

If you like Ólafur Kram, you may also like: