We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Ekki treysta fiskunum

by Ólafur Kram

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $10 USD  or more

     

1.
Hótun 02:02
ICELANDIC Hvaða padda beit þig í heilann? Var það kannski silfurskotta? Takk fyrir að útskýra fyrir mér það sem ég var að segja þér Þú ert svo fróður um hluti Þú ert vitinn og ég er skipið leiðir litla hnátu gegnum lífið mig langar bara pínu að gefa þér vægan heilahristing þetta samtal var einhliða elsku litla paddan mín ég krem þig ég lem ég drep þig ég veit hvar þú átt heima ég veit hvar þú býrð Þetta er Hótun ENGLISH What bug bit you in the brain? Was it perhaps a silverfish? Thank you for explaining the point that I just made to you. You are so informed on everything. You’re the lighthouse, and I’m the vessel. You lead a little damsel through distress. I just kind of maybe want to give you a mild concussion. This conversation was one-sided. Oh my darling little bug . . . I’ll squish you, I’ll hit you, I’ll kill you! I know where your house is, I know where you live. This is a Threat
2.
ICELANDIC Aumingja Þuríður það er svo erfitt að vera til. Heimurinn flýgur áfram og skildi þig eftir. Ein og full á Húrra klukkan fjögur um nóttina. Klæddu þig nú í sparifötin og ældu í klósettið! Helltu þér nú í spariglösin og ældu í klósettið! Aumingja Þuríður það er erfitt að vera timbraður heimurinn er of hávær og ljósin alltof skær ein og þunn með dominos og alveg flata kók Klæddu þig nú í sparifötin og ældu í klósettið! Helltu þér nú í spariglösin og ældu í klósettið! Aumingja Þuríður það er svo erfitt að vera til aumingja Þuríður það er svo erfitt að vera til aumingja Þuríður það er svo erfitt að vera til aumingja Þuríður það er svo erfitt að vera til aumingja Þuríður það er svo erfitt að vera til aumingja Þuríður þú ert svo mikill aumingi! Aumingja Þuríður þú endurtekur þetta eftir viku ein og full á kaffibarnum klukkan fjögur um nóttina Aumingja þuríður það er svo erfitt að vera til Aumingja þuríður það er svo erfitt að vera til Aumingja þuríður Þú ert svo fokking mikill aumingi ENGLISH Oh no, poor Þuríður, existing is so hard. The world keeps spinning on, and left you behind. Alone and drunk at Húrra at 4 in the morning . . . Now put on your fancy clothes and puke in the toilet! Pour yourself into the fancy glasses and puke in the toilet! Oh no, Poor Þuríður, the day after is so hard. The world is just too loud, and the lights way too bright. Alone and hungover with Dominos and a completely flat Coke. . . Now put on your fancy clothes and puke in the toilet! Pour yourself into the fancy glasses and puke in the toilet! Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard. Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard. Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard. Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard. Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard. Oh no, Poor Þuríður, you’re such a poor thing! Oh no, poor Þuríður, you’ll repeat yourself next week. Alone and drunk at Kaffibarinn at 4 in the morning. . . Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard Oh no, Poor Þuríður, existing is so hard Oh no, Poor Þuríður You’re such a fucking poor thing.
3.
ICELANDIC Perlufesti, pallíettur Prjónar og prjál, pífur og púff Víravirki, lygavefir Veðurofsi, varaðu þig Postulín, krínólín, blúndustelpa Hver ert þú innaní þér? Rennislétt hár, rauðar kinnar Blómahnappar, bjölluhljómar Krúsídúllur, kalt fínerí nýpressað lín, pöddur og vín, Logsoðin orðagrind umhverfis mig Mér líður vel. Ég er vön. Silfuraugu, mánasteinar Hvirfilstjörnur, nýir heimar Púðrað hörund, grænt af öfund Ólokin stund, með gull í mund Kuðungahjarta í brjóstholinu Semelíusteinahjúp… Mér rennur tjara milli skinns og hörunds Klístruð, en ómótstæðileg. . . Ég snerti stjörnur með hvirflinum Kjötið er ofið á beinin (staccato) Ég sauma skraut ofaní örin mín Klædd í eggjaskurnarskó Varfærin orð, í hálfhljóði sögð: Hver ertu í dag? Hver varstu í gær? Smátt jarðarbarn, með þykkan skráp Og fáránlegan fataskáp Postulín, krínólín, blúndustelpa Hver ert þú innaní þér? Postulín, krínólín, blúndustelpa Hver ert þú innaní þér? Postulín, krínólín, blúndustelpa Hver ert þú innaní þér? Postulín, krínólín, blúndustelpa Hver ert þú innaní þér? Postulín, krínólín, blúndustelpa Hver ert þú innaní þér? ENGLISH Pearls on a string, a stretch of sequins, knitted with flare, frills and some puff. Fine wireworks, a web of lies, weather extremes - a word of warning. Porcelain, crinoline, girl in the lace. Who are you without those clothes? Rouge on your cheeks, well straightened hair, budding flowers, the chime of bells. Flowery prose, cold finery, newly pressed clothes, insects and wine. A cage of words I’ve created myself, I feel fine, I’m used to it. Silvery eyes, moonstones inside, stars on the head, new worlds appear Envy-green face, powdered up white, untold story, offering gold. The heart retreats into a little conch shell, covered with sparkling rhinestones A layer of tar sits underneath my skin sticky, but irresistible.. I touch stars with the top of my head the meat is woven onto my bones. I have sown frills into all of my scars dressed in eggshell-sole-shoes Soft spoken words, carefully said: Who are you now? Who were you then? A small but thick skinned child of earth with a ridiculous wardrobe. Porcelain, crinoline, girl in the lace, who are you without those clothes? Porcelain, crinoline, girl in the lace, who are you without those clothes? Porcelain, crinoline, girl in the lace, who are you without those clothes? Porcelain, crinoline, girl in the lace, who are you without those clothes? Porcelain, crinoline, girl in the lace, who are you without those clothes?
4.
Gullinsnið 03:09
ICELANDIC Sætur, líka flottur, Kúl og heitur Geggjað ríkur Ég á prada flíkur Pabbi splæsir Splæsir á chauffeur Keyrir mig hvert sem ég fer Ég er gullinsnið Svo fullkominn Konungborinn Er svo nettur Líka algjör heili Fór í MR Lærði aldrei heima Því að það er lame ass! Tala samt sko frönsku Voulez vous couche avec moi, ce soir? Uuu.. nei? Náði sko að dúxa Og rústaði morfís Ég er gullinsnið Svo fullkominn Konungborinn Pabbi! Pabbi hvar ertu? Pabbi! Af hverju komstu ekki í afmælið mitt? Pabbi! (ad. lib.) Ég er gullinsnið Svo fullkominn Konungborinn Ég er gullinsnið Svo fullkominn Konungborinn Ég er gullinsnið Svo fullkominn Konungborinn Ég er gullinsnið Svo fullkominn Konungborinn ENGLISH I’m so cute, also dope, cool and so hot really rich. I own Prada shit! Daddy pays pays for a chauffeur drives me wherever I go I’m the golden mean I am the ideal I’m royalty . . . I am so sick! And got a big brain Went to the best school. Never did my homework, ‘cause that’s lame-ass I can still speak french though: Voulez vous couche avec moi, ce soir? Um… no? I was valedictorian and crushed in the debate team I’m the golden mean I am the ideal I’m royalty . . . Daddy! Daddy where are you? Daddy! Why didn’t you come to my birthday? Daddy!! (ad. lib.) I’m the golden mean I am the ideal I’m royalty . . . I’m the golden mean I am the ideal I’m royalty . . . I’m the golden mean I am the ideal I’m royalty . . .
5.
ICELANDIC Það rigndi svo mikið að borgin flaut. Við ferðuðumst á plastbátum. Bæjarstjórinn lýsti yfir hættuástandi Ég er fuglinn í sjónum þú varst alelda sækýr Við keyrðum fiskabúr í gegnum drauma hallirnar Drauma hallirnar Ég kynntist fiskunum þeir stálu byggingum. Ég var kóngur á þurru landi. Nú er ég ósynt hirðfífl Ekki treysta fiskunum! Ekki treysta fiskunum! Ég er fuglinn í sjónum þú varst alelda sækýr við keyrðum fiskabúr í gegnum drauma hallir Ég er fuglinn í sjónum þú varst alelda sækýr við keyrðum fiskabúr í gegnum drauma hallirnar Drauma hallirnar Drauma hallirnar ENGLISH It rained so much, the city was afloat. We got around on plastic boats. The mayor declared an Emergency. I am the bird on the sea, You were an on-fire manatee. We drove a fish tank through The Hall of Dreams The Hall of Dreams I got to know the fish, they stole buildings. I was a king on dry land. Now I’m a jester who can’t swim . . . Do not trust the fish! Do not trust the fish! I am the bird on the sea, You were an on-fire manatee. We drove a fish tank through The Hall of Dreams I am the bird on the sea, You were an on-fire manatee. We drove a fish tank through The Hall of Dreams The Hall of Dreams The Hall of Dreams
6.
ICELANDIC Silkiþræðir, blásið pils Klístrað hár Vindungar sem hleypa mér inn Lostugur Eftirköst og ljómatíð Þreyttur og smár Augun visna í sumrinu Rykugur Lestur milli lína Í áttina að slímugri von Fortíðin spilar fegurstu hljóma Framtíðin syngur ljúfustu tóna Fortíðin spilar ljúfustu hljóma Lestur milli lína Í áttina að slímugri von Fortíðin spilar fegurstu hljóma Fortíðin spilar fegurstu hljóma… Framtíðin syngur ljúfustu tóna… (ad. lib) Lestur milli lína Í áttina að slímugri von Fortíðin spilar fegurstu hljóma ENGLISH Threads of silk and blown up skirt. Sticky hair. Windy chimes that grant my debut Sensual. Cause, effect and luminaries. Fatigued and small. Eyes waste away midsummer. Trivial. Misinterpretations! Lead the way toward slithery desires. Gone-by plays the most gorgeous sound . . . Gone-by plays the most gorgeous sound . . . To-be sings the most heavenly tunes . . . (ad. lib.) Misinterpretations! Lead the way toward slithery desires. Gone-by plays the most gorgeous sound.
7.
Listasaga 03:16
ICELANDIC Talaðu listasögu við mig beibí ég hata líka duchamp! Segðu mér aftur frá dellunni þinni og farðu á asnalegt rant þú ert svo sætur hvernig þú lætur Er ég ástfangin… eða bara gröð? Þú ert svo mikill bleikur föstudagur mig langar að djamma hart drekka of mikið og dansa of mikið segja þér óvart allt þú ert svo heitur þegar þú ert reiður Er ég ástfangin… eða bara gröð? Þú talar eins og jarðskjálfti Ég skil ekki neitt í þér! Af hverju ertu frá Akureyri Ertu kannski skyldur mér? Þú ert svo líkur frænda mínum… Er ég ástfangin… eða bara… gröð? Og ég er kannski ekki ástfangin en mig langar samt að bíta þig í öxlina og segja þér eitthvað Persónulegt (ad. lib) ENGLISH Talk art history to me baby, I also hate Duchamp! Tell me again about the thing you’re obsessed with, and go on a ridiculous rant. You’re so endearing by simply being . . . Am I in love… or just horny? You are such a pink friday, I really wanna let loose. Get a bit too drunk and dance too much, tell you whatever you choose. You are so sexy when you get angry! Am I in love… or just horny? You sometimes sound like an earthquake, I don’t understand anything! Why are you from Akureyri? Are we maybe related? You look a lot like my cousin . . . Am I in love . . . or just . . . horny? And I might not be in love . . . but I still want to bite your shoulder and tell you something . . . Intimate. (ad. lib.)
8.
Höllin 03:00
Instrumental
9.
Drottningin 03:49
ICELANDIC myrkur grúfði yfir djúpinu þoku lagði upp af jörðinni skógarþykkni allt um kring það var kvöld það var morgunn hinn fyrsti dagur vatnið sleikti steinana og hnoðaði henni saman úr þrám og hungrum og eldum svartur þari stöðurafmagn hvirfilbylur loftið var krökkt og hún var vakin með brennandi ljósum logandi hendur allt um kring þrisvar brennd þrisvar borin þrisvar ég hvísla hvísla hvísla hvísla ég hvísla hvísla hvísla hvísla kona er blóð kona er blóð kona er blóð kona er kona er blóð kona er ég hvísla hvísla hvísla hvísla ég hvísla hvísla hvísla hvísla kona er rjóð kona er blóð kona er flóð kona er glóð kona er, kona er móð móð móð móð Hún veður þungan strauminn bölvar mótbárunum þreyir þokudrungann Ég hvísla hvísla hvísla hvísla Hvísla hvísla Ég hvísla hvísla hvísla hvísla Hvísla hvísla Kona er blóð Kona er blóð Nóttin fellur saman moldarlag ofaná henni demóna í glasi Gefðu mér koss gefðu mér koss gefðu mér koss Gefðu mér koss gefðu mér koss gefðu mér koss ENGLISH Darkness crouched over the deep. fog rose up from the earth, all around was the forest. It was night, it was morning, The very first day. Water licked the stones and kneaded her together from longing and hunger and fires Black seaweed, static electricity, whirlwind. Crowded sky and she awoke to burning flames hands alight surrounding her. Three times burned, three times born. Three times, three times three times. I whisper whisper whisper I whisper whisper whisper. A woman is blood woman is blood woman is a woman is blood woman is I whisper whisper whisper I whisper whisper whisper. Woman is red, woman is blood, woman is flood, woman is glow Woman is, woman is, thrown, thrown, thrown! She wades through the tough terrain curses the strong currents endures the dark fog I whisper whisper, whisper whisper, whisper whisper. I whisper whisper, whisper whisper, whisper whisper. Woman is blood, Woman is blood. The dark night falls to ashes, a layer of mud on top, demoness in glass. give me a kiss, give me a kiss, give me a kiss, give me a kiss . . .
10.
Prinsessan 05:08
ICELANDIC Landið þakið sjó Tabúla rasa með nokkur fótspor. Bara ég og hvíti hundurinn minn. Við eigum allan heiminn. Aaa.. ég er prinsessa. Ég er prinsessa. Öldubrotið ullargrátt rennur saman við fönnina. Syndi hundasund í snjónum og hendi sjóbolta Aaa.. ég er prinsessa. Ég er prinsessa. Mig dreymdi draum fyrir framan þig Hvert fóru varirnar mínar (ad. lib.) Augu eins og höf geta annað hvort verið lukt eða opin, drauga-uggar birtast á augnlokunum en hverfa skjótt aftur. Sængurverið hefur þróað með sér æðakerfi rauðar ár sem flæða hver inn í aðra milli ósa, inn í mig stöðugt. Dældirnar mínar eru allar hér (ad. lib.) ENGLISH The earth covered with sea Tabula rasa with just some footsteps Only me and my little white dog The whole world belongs to us Aaa… I’m a princess I’m… a princess The wool-coloured break of waves weaves into the fallen snow I swim a little in the snowbed and throw a sea-ball Aaa… I’m a princess I’m… a princess I dreamt a dream right in front of you. Where did my lips go? (ad. lib.) Eyes, like the oceans can either be landlocked, or wide open ghost-fins appear on the eyelids, but disappear swiftly The bedcovers have developed their own vascular system. Red rivers that run into each other, crossing valleys, into me, meeting… all of my many folds, are here… all of my folds, are right here… (ad. lib.)
11.
Eftirsöngur 01:08
ICELANDIC (og) þú ert blóm núna eins og Adonis. Þú ert sól núna, þú ert himininn. Þú ert alls staðar, þótt þú sért hvergi. Og ég sakna þín. ENGLISH (and) You are flowers now, just like Adonis. You are sunshine now. You’re the blue sky. You are everything, though you are nowhere. And I’m missing you.

about

Jump into a pool of adventures, with burning queens, spoiled princes with daddy issues, art history as foreplay, untrustworthy fish in a kingdom under the ocean and much more. With a mixture of sweet singing, growls, screams and lingering whispers, the line between silliness and sinserity becomes faded. Toung-in-cheek lyrics intertwine with a large mixture of genres - equally as non-binding as the members of Ólafur Kram strive to be.

credits

released January 17, 2023

Composition: Ólafur Kram
Lyrics: Ólafur Kram
Producer: Árni Hjörvar
Mixing: Árni Hjörvar
Master: Hermetech Mastering

license

all rights reserved

tags

about

Ólafur Kram Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Ólafur Kram

Streaming and
Download help

Report this album or account

If you like Ólafur Kram, you may also like: